Malbygg opnar vefbúð

Malbygg Brugghús hefur nú opnað vefbúð! Bjóðum viðskiptavinum að nýta sér þjónustu Dropp til að fá bjór sendan heim eða í nærumhverfi. Yður getið nálgast vefbúðina á linknum bud.malbygg.is eða notað músina og klikkað á hana hér að ofan. Njótið vel kæru vinir!

Hvar er Malbygg?

Barinn opinn fimmtudaga til laugardaga 16-23

 

Handverksbrugghús í Skútuvoginum

bjór

〰️

bjór 〰️

Hvað er á krana og kælum?